Marína

Skapti Hallgrímsson

Marína

Kaupa Í körfu

Á AKUREYRI hefur verið komið á fót sérstakri þjónustumiðstöð fyrir skemmtiferðaskip. Miðstöðin ber nafnið Marína og er staðsett í Gamla oddvitahúsinu á Akureyri. MYNDATEXTI: Hægt verður að kynnast störfum handverksfólks í Marinu, þjónustumiðstöð fyrir skemmtiferðaskip.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar