Margæsir merktar á Álftanesi
Kaupa Í körfu
ÞETTA er verkefni sem er búið að vera í gangi á áttunda ár. Við merkjum bæði fugla á Írlandi og hér með litmerkjum. Við erum að fylgjast með lífsháttum þeirra og öllu sem þeim viðkemur,“ segir Guðmundur A. Guðmundsson, fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, um merkingar á margæsum á Álftanesi síðustu árin. Guðmundur segir gæsirnar merktar með greinilegum litmerkjum svo þær þekkist úr mikilli fjarlægð og að gervihnattasendir sé festur á sumar þeirra svo hægt sé að fylgjast með ferðum þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir