Ný tjörn á Keilisvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ný tjörn á Keilisvelli

Kaupa Í körfu

KEILISMENN í Hafnarfirði segja að flöt 8. brautar á Hvaleyrarholtsvelli sé ein sú erfiðasta á vellinum og ekki hefur ný tjörn auðveldað kylfingum leikinn. Tilgangurinn helgar meðalið og auk þess að vera hindrun skammt frá flötinni er tjörnin hugsuð sem uppistöðulón vegna vökvunar á golfvellinum MYNDATEXTI Flötin á 8. holu á Hvaleyrarvelli þykir ein sú erfiðasta á vellinum og nýja tjörnin auðveldar kylfingum ekki lífið í fögru umhverfinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar