Endurupptaka Baugsmálsins í Hæstarétti
Kaupa Í körfu
Málflutningur fyrir Hæstarétti vegna átján ákæruliða í Baugsmálinu svonefnda hófst stundvíslega klukkan átta í gærmorgun. Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari hafði orðið og var gert réttarhlé rétt fyrir klukkan 17. Þá hafði Sigurður lagt mál sitt í dóm. Í dag taka svo verjendur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra, og Jóns Geralds Sullenberger, fyrrverandi viðskiptafélaga Baugsmanna, við keflinu. Frá upphafi var ljóst að saksóknara var naumt skammtaður tími til ræðuhalda MYNDATEXTI Vörnin F.v.: Brynjar Níelsson, verjandi Jóns Geralds, Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, og Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir