Nýr framkvæmdastjóri hjá Icelandair
Kaupa Í körfu
Breytingar voru gerðar á yfirstjórn dótturfélaga Icelandair Group í síðustu viku. Tilkynnt var um nýja framkvæmdastjóra hjá Icelandair og Icelandair Cargo og einnig hjá móðurfélaginu sjálfu. Framkvæmdastjórarnir hafa allir starfað hjá Icelandair Group eða dótturfélögum þess í þó nokkur ár við hin mismunandi stjórnunarstörf, bæði hér á landi og sumir þeirra einnig víða um heim. Með þessum breytingum hafa orðið kynslóðaskipti hjá félaginu. MYNDATEXTI Framkvæmdastjóri Icelandair Birkir Hólm Guðnason var í síðustu viku ráðinn framkvæmdastjóri Icelandair.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir