Starfsmannafundur hjá Ríkisskattstjóra

Valdís Þórðardóttir

Starfsmannafundur hjá Ríkisskattstjóra

Kaupa Í körfu

Ríkisskattstjóri hefur verið valinn stofnun ársins af Ríkisskattstjóri var valinn "Stofnun ársins" í hópi stofnana með 50 starfsmenn eða fleiri í vinnumarkaðskönnun SFR og hækkar sig um 45 sæti milli ára. SFR-Stéttarfélag hefur birt niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins sem gerð er meðal starfsfólks. Í ljós kemur að Ríkisskattstjóri er efstur á lista yfir stofnun ársins 2008 í flokki stærri stofnana með 50 eða fleiri starfsmenn. Hækkar stofnunin sig um 45 sæti milli ára. MYNDATEXTI: Ánægðir starfsmenn Ekki fór á milli mála á starfsmannafundi Ríkisskattstjóra í gær að starfsmennirnir eru ánægðir með þann árangur að stofnun þeirra hefur verið valin Stofnun ársins 2008 meðal stærri ríkisstofnana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar