Fylkir - Valur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylkir - Valur

Kaupa Í körfu

FYLKISMENN tóku sig svo sannarlega saman í andlitinu þegar þeir fengu Íslandsmeistara Vals í heimsókn í Árbæinn í gærkvöld. Árbæingar sýndu litla gestrisni. Þeir börðust hetjulega og uppskáru sætan og sanngjarnan sigur, 2:0, og innbyrtu þar með sín fyrstu stig í Landsbankadeildinni í ár en meistararnir, sem fyrir mótið unnu hvern sigurinn á fætur öðrum og var spáð Íslandsmeistaratitlinum, hafa byrjað heldur brösuglega og eru með aðeins þrjú stig eftir þrjá fyrstu leiki sína MYNDATEXTI Góður Haukur Ingi Guðnason átti góðan leik fyrir Fylki gegn Val í gær og hér reynir Gunnar Einarsson að stöðva Hauk á Fylkisvellinum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar