Þróttur - FH
Kaupa Í körfu
ÞEIR verða ekki mikið dramatískari knattspyrnuleikirnir heldur en viðureign Þróttar og FH í 3. umferð Landsbankadeildar karla á Valbjarnarvellinum í gærkvöldi. Eftir miklar sviptingar sættust liðin á skiptan hlut en þá hafði rignt inn átta mörkum og tvær vítaspyrnur verið dæmdar. Eysteinn Lárusson, fyrirliði Þróttar, reyndist hetja sinna manna en hann skoraði jöfnunarmarkið í uppbótartíma og lokatölurnar urðu 4:4 en í hálfleik var staðan 2:2. MYNDATEXTI Markaskorarar Tryggvi Guðmundsson og Eysteinn Lárusson voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í leik Þróttar og FH á Valbjarnarvellinum í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn, 4:4, og jafnaði Eysteinn metin fyrir nýliða Þróttar á lokamínútunum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir