HK - Keflavík

HK - Keflavík

Kaupa Í körfu

KEFLVÍKINGAR halda sigurgöngu sinni áfram og í gær heimsóttu þeir HK í Kópavoginn. Heimamenn komust yfir og leikurinn var í járnum þar til tvöföld skipting Keflvíkinga gafst afskaplega vel því tvö mörk fylgdu í kjölfarið á fjögurra mínútna kafla. Fullt hús hjá Keflvíkingum eftir þrjár fyrstu umferðirnar og greinilegt að menn hafa vanmetið liðið miðað við spádóma forráðamanna félaganna. MYNDATEXTI Það er ekkert gefið eftir í leikjum Landsbankadeildarinnar og hér er hart barist í leik HK og Keflavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar