Cannes 2008

Halldór Kolbeins

Cannes 2008

Kaupa Í körfu

Talsvert ber á myndum sem tengjast á einn eða annan hátt Suður-Ameríku. Fjórir þeirra leikstjóra sem eiga mynd í keppninni eru frá Brasilíu og einn frá Argentínu. Miklu púðri var eytt í að kynna mynd Emirs Kusturica um argentínska knattspyrnumanninn Maradonna og svo var í fyrrakvöld frumsýnd óralöng mynd um argentínska baráttumanninn og stuttermabolaímyndina Ernesto „Che“ Guevara. MYNDATEXTI Maradonna nýtur mikillar aðdáunar í heimalandinu og víðar fyrir knattfimi sína. Í nýrri mynd talar hann opinskátt um þá óreglu sem hann lifði í.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar