Cannes 2008
Kaupa Í körfu
Talsvert ber á myndum sem tengjast á einn eða annan hátt Suður-Ameríku. Fjórir þeirra leikstjóra sem eiga mynd í keppninni eru frá Brasilíu og einn frá Argentínu. Miklu púðri var eytt í að kynna mynd Emirs Kusturica um argentínska knattspyrnumanninn Maradonna og svo var í fyrrakvöld frumsýnd óralöng mynd um argentínska baráttumanninn og stuttermabolaímyndina Ernesto „Che“ Guevara. MYNDATEXTI Kátir Kusturica og Maradonna hlógu hvor að öðrum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir