John Fogerty í Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er óhætt að segja að fólk hafi fengið ríflega fyrir peninginn á tónleikum Johns Fogertys. Hátt í 30 lög voru leikin, viðvera á sviði rúmir tveir tímar – og engin pása eins og sönnum rokkurum sæmir. Það var athyglisvert að líta yfir salinn og spá aðeins í lýðfræðina. Á tónleikum Joes Cockers fyrir u.þ.b. þremur árum var meirihluti gesta fébústið, jeppakeyrandi fólk úr Garðabænum en þetta kvöld einkenndist af verkalýðslegri anda. Þarna voru gamalgrónir rokkarar, reynsluhoknir menn á miðjum aldri með bjórdósir í hendi. Þeir voru ekki komnir til að eiga „dásamlega“ kvöldstund, heldur villta og sveitta. Ungmennafjöld var þá nokkur, og kunni hún lög og texta upp á hár. Nokkuð merkilegt. MYNDATEXTI Ástríðufullur „Fogerty stóð sína plikt vel. Ég efast ekki um að hann er að flytja þetta efni af ástríðu, þá frekar en hreinni gróðavon.“ *** Local Caption *** John Fogerty í Laugardalshöll
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir