Sigurvegarar í stuttmyndakeppni grunnskólanna

Friðrik Tryggvason

Sigurvegarar í stuttmyndakeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

KVIKMYNDAHÁTÍÐ grunnskólanna í Reykjavík, TAKA, var haldin í Kringlubíói í gær. Þar er efnilegt kvikmyndagerðarfólk verðlaunað fyrir verk sín. Krakkarnir hafa unnið að gerð alls kyns kvikmynda yfir veturinn og TAKA er uppskeruhátíð þar sem bestu myndirnar eru valdar. Verðlaunað var í tveimur aldurshópum og þremur efnisflokkum. Laugalækjarskóli sigraði í tveimur efnisflokkum meðal eldri krakkanna. MYNDATEXTI Allir sigurvegarar kvikmyndahátíðar grunnskóla Reykavíkur samankomnir eftir verðlaunaafhendinguna í Kringlubíó í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar