Rebekka Kolbeinsdóttir

Rebekka Kolbeinsdóttir

Kaupa Í körfu

Rebekka Kolbeinsdóttir kom eins og gylltur glamúr-stormsveipur inn á tónlistarsvið landans með hljómsveitinni Mercedes Club. Stúlkan hefur vakið athygli fyrir að vera töff klædd og allt virðist fara henni vel. Hér sýnir Rebekka nokkur af uppáhaldsfötunum sínum. MYNDATEXTI Þessi klikkaði bolur er eftir Hörpu Einars og það eru mansétturnar líka. Mér finnst mjög smart að vera með svona ,,cuffs“! Þessar buxur eru úr Vero Moda, stígvélin og hálsmenið er að sjálfsögðu úr Gyllta kettinum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar