Rebekka Kolbeinsdóttir

Rebekka Kolbeinsdóttir

Kaupa Í körfu

Rebekka Kolbeinsdóttir kom eins og gylltur glamúr-stormsveipur inn á tónlistarsvið landans með hljómsveitinni Mercedes Club. Stúlkan hefur vakið athygli fyrir að vera töff klædd og allt virðist fara henni vel. Hér sýnir Rebekka nokkur af uppáhaldsfötunum sínum. MYNDATEXTI Hér er ég í venjulegu og þægilegu fötunum mínum. Svörtu peysuna keypti ég fyrir talsvert löngu í Vero Moda, vestið er úr versluninni 17 og uppáhaldsgallabuxurnar eru úr Deres í Kringlunni. Stígvélin eru ,,vintage“ og eru í eign Hildar Karenar, vinkonu minnar. Hálsmenið er úr Gyllta kettinum en ég kaupi eiginlega allt skart þar.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar