Förðun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Förðun

Kaupa Í körfu

Sumarförðunin tekur nú við af vetrinum en henni fylgja ávallt nýir litir þar sem margt er lokkandi í snyrtivörugeiranum. Förðunarfræðingar Lancôme á Íslandi og Yves Saint Laurent tóku vel í að sýna nýjustu strauma og stefnur í sínum merkjum MYNDATEXTI Falleg blá augnumgjörð með grænu ívafi dregur fram það besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar