Guðný, Sesselja og Oddný á Mokka

Guðný, Sesselja og Oddný á Mokka

Kaupa Í körfu

Kaffihúsið "Mörgum fannst skrýtið að fá sérlagað kaffi í lítinn bolla og spurðu: Fæ ég ekki kaffikönnu? Fæ ég ekki ábót?" segir Guðný Guðjónsdóttir, eigandi Mokka, sem minnist opnunardagsins fyrir fimmtíu árum. Í hálfa öld hefur kaffihúsið Mokka verið á sínum stað á Skólavörðustíg. Gestir vita ætíð að hverju þeir ganga; þægilegu umhverfi, notalegri stemningu, góðu kaffi og fyrirtaks meðlæti. MYNDATEXTI: Guðný, Sesselja og Oddný "Það var alltaf gaman að vera á Mokka og er enn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar