Brúnt kraftaverk í krukkum

Valdís Þórðardóttir

Brúnt kraftaverk í krukkum

Kaupa Í körfu

Þótt ýmsum þyki best af öllu að liggja á sólarströnd eða á sundlaugarbarmi og baka húðina þar til hún verður fallega brún þá er það staðreynd að sólargeislarnir góðu eru stórhættulegir. Húðkrabbamein er alvarlegasti fylgifiskurinn og undanfarin ár hafa læknar verið duglegir að vara okkur við að vera of lengi úti í sólinni. Hvað er þá til ráða? Svarið er einfalt, hægt er að öðlast hinn eftirsótta brúna lit með því að bera á sig brúnkukrem. Hér á eftir koma boðorðin níu um meðferð þessara undrakrema því það er alls ekki sama hvernig þau eru notuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar