Tíska

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tíska

Kaupa Í körfu

Skartgripir og fylgihlutir skipa veglegan sess í sumar. Breið armbönd og síð hálsmen í „charleston“ stíl eru vinsæl ásamt axlatöskum í öllum stærðum. Náttúrulegur stíll er áberandi ásamt grafískum mynstrum og silfur fyrir kvöldið gefur sparilegt útlit. MYNDATEXTI Á ströndina Stráhattur, 1.990 kr. og bómullarklútur, 1.990 kr. Vero Moda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar