Steinunn Sigurðardóttir

Steinunn Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Stórfenglegir gluggar þar sem birtan flæðir inn á fallegar fágaðar flíkur einkennir glæsilegt húsnæði í Bankastræti 9 sem hönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir flutti nýverið verslun sína í. MYNDATEXTI Kona þarf að vera tilbúin á korteri því hún hefur ekki meiri tíma á morgnana segir Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar