Sumar - Snyrtivörur

Sumar - Snyrtivörur

Kaupa Í körfu

Verndaðu húðina og gefðu henni fallegan ljóma í sumar Sumarið er nú á næsta leiti og fjöldi Íslendinga heldur út fyrir landsteinana til að sóla sig í fríinu. Fara þarf gætilega í sólinni, líka hér á Íslandi úti á palli eða í sundi. Hér má sjá góðar vörur fyrir sumarið, bæði til að vernda húðina og til að gefa henni lit og ljóma án sólar. MYNDATEXTI: Lancôme All Over Magic Bronzing Brush Sólarpúður á líkamann með SPF 10. Bronzing Highligtherkrem sem gefur náttúrulega brúna húð. Inniheldur Cog Evítamín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar