Sumartíska - Una Björg Bjarnadóttir

Valdís Þórðardóttir

Sumartíska - Una Björg Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Hvað á að gera í sumar? "Mér finnst ágætt að fara í sund og rölta á kaffihús," segir Una Björg Bjarnadóttir, einn viðmælenda um hvernig hún geti hugsað sér að eyða íslensku sumri... "Ég fer annaðhvort að vinna með þroskaheftum eða í skólagarðana," segir Una Björg Bjarnadóttir, nemi á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík. "Í ágúst fer ég í útskriftarferð til Rhodos, en annars ætla ég að fara í útilegur með vinum mínum." MYNDATEXTI: Austurvöllur er vinsæll Una Björg ætlar til Rhodos í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar