Sumartíska

Valdís Þórðardóttir

Sumartíska

Kaupa Í körfu

Silki og létt kasmírefni vinsæl í sumar Sumartískan er með fjölbreyttasta sniði í tískuverslunum borgarinnar. Efnin eru léttari og fínlegri en áður og silki er sérstaklega áberandi í sumar. MYNDATEXTI: Pönk og klassík frá Demeulemeester - Silfurhálsfesti með fjöður, jakki meðsilkilíningu í ermum og kraga og kjóll í anda charlestontímabilsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar