Cannes 2008 / Rúnar Eyjólfur Rúnarsson

Halldór Kolbeins

Cannes 2008 / Rúnar Eyjólfur Rúnarsson

Kaupa Í körfu

Á morgun kemur í ljós hvort stuttmynd Rúnars Eyjólfs Rúnarssonar, „Smáfuglar“, hlýtur náð fyrir augum dómnefndarinnar í Cannes. Birta Björnsdóttir hitti Rúnar að máli í Cannes og forvitnaðist eilítið um væntingar hans og framtíðaráform sem fela meðal annars í sér kvikmynd í fullri lengd MYNDATEXTIÍ Cannes [M]ér finnst að maður geti ekki sagt frá neinu nema hafa lent í því sjálfur eða allavega hafa einhverja jarðtengingu við það sem er að gerast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar