Eyjastökk - Egill Sæbjörnsson / Listahátíð í Reykjavík 2008

Haraldur Guðjónsson

Eyjastökk - Egill Sæbjörnsson / Listahátíð í Reykjavík 2008

Kaupa Í körfu

EGILL Sæbjörnsson og Percusemble Berlin fluttu í sameiningu verk sitt Inselhopping eða Eyjastökk í porti Hafnarhússins á mánudagskvöld, en verkið var hluti af Listahátíð í Reykjavík. Percusemble Berlin bað átta tónskáld frá Írlandi, Berlín og Íslandi að skrifa fyrir sig ný verk árið 2007. Hugmyndin var að skapa umhverfi sem gæti endurskilgreint hinn hefðbundna ramma tónleikahalds og að reyna að færa áhorfendum eitthvað nýtt. MYNDATEXTI Í verkum Atla Heimis og Helmuts Zapf lék Freyja Gunnlaugsdóttir einleik á klarínettu, en verk Atla var samið sérstaklega fyrir Freyju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar