Katrín Þorvaldsdóttir og jarðarberin
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er nóg að gera hjá Katrínu Þorvaldsdóttur þessa dagana, en hún vinnur við að tína jarðarber í Garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum. Íslensk jarðarber hafa verið á markaðinum í hálfan mánuð, en langstærstur hluti af jarðarberjum, sem neytt er hér á landi, er innfluttur. „Þetta er slagur,“ sagði Eiríkur Ágústsson, sem rekur garðyrkjustöðina ásamt Olgu Guðmundsdóttur, konu sinni, þegar hann var spurður hvernig gengi að rækta og selja jarðarber á Íslandi. Sólarljósið er grundvöllur undir jarðarberjarækt og þegar skyggja tekur í október neyðist Eiríkur til að hætta sölunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir