SÁÁ - Álfar - Jóhanna Sigurðardóttir

Friðrik Tryggvason

SÁÁ - Álfar - Jóhanna Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

HINN árlega álfasala SÁÁ fer nú fram í 19. sinn og var það Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra sem keypti fyrsta álfinn. Álfasalan er til styrktar unglingadeildinni á sjúkrahúsinu Vogi þar sem milli 200 og 300 unglingar koma árlega í vímuefnameðferð. MYNDATEXTI: Gott málefni Álfurinn sómir sér vel á vinstri öxl Jóhönnu Sigurðardóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar