Alþingi 23/05 2008

Friðrik Tryggvason

Alþingi 23/05 2008

Kaupa Í körfu

Óvissa um þinglok..... Hvað segir Ögmundur? Margir stjórnarliðar höfðu á orði í gær að þeir beindu þeirri spurningu til Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns VG, hvenær þingi lyki og einn þingmaður sagði "þingskapameirihlutann" hafa myndast að nýju, þ.e. að allir flokkar nema VG væru nokkuð sammála um hvernig málum skyldi háttað á síðustu metrunum. MYNDATEXTI: Ögmundur Jónasson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar