Suðurlandsskjálftinn
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er ótrúlegt að enginn skyldi slasast,“ segir Árni Hilmar Friðgeirsson, verslunarstjóri Bónuss á Selfossi. Þar voru á þriðja tug manna inni þegar skjálftinn reið yfir. Starfsmaður Bónuss líkti ástandinu við það að vera í skipi í stórsjó. Veggir og loft bylgjuðust, það hrundu plötur úr loftum og vörur úr hillum. Viðskiptavinirnir og starfsfólkið hljóp frá körfum sínum og óstraujuðum kortum og út á götu. Árni Hilmar þakkar fyrir að ekki skyldu verða slys á fólki. MYNDATEXTI Verslun Bónuss fór illa .....
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir