Suðurlandsskjálftinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suðurlandsskjálftinn

Kaupa Í körfu

FÓLKI var ráðlagt að vera úti við eftir jarðskjálftann vegna hættu á stórum eftirskjálfta. Pólsk stórfjölskylda var í garði í einu af eldri hverfum Selfoss og voru hjónin hrædd um börnin. Rauði kross Íslands opnaði fjöldahjálparstöð á lóð Vallaskóla og þangað leituðu margir eftir aðstoð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar