Læknar

Sigurður Sigmundsson

Læknar

Kaupa Í körfu

FÉLAG íslenskra heimilislækna stóð fyrir fjögurra daga námskeiði á Flúðum, sem lauk sl. laugardag, með þátttöku virtra sérfræðinga í heimilislækningum. Tilgangur námskeiðsins var að kenna sérfræðingum í heimilislækningum að kenna unglæknum í sérnámi fagið MYNDATEXTI Þjálfun Sérfræðingahópurinn fær mikilsverða þjálfun í að kenna verðandi heimilislæknum en 20 unglæknar eru í sérnámi í greininni hérlendis um þessar mundir. Áhugi unglækna á heimilislækningum hefur farið vaxandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar