Víkingur - Njarðvík

Víkingur - Njarðvík

Kaupa Í körfu

TVEIR leikir fóru fram í 1. deild karla í gærkvöld og gekk mikið á í leik Stjörnunnar og Leiknis R. í Garðabænum. Stjarnan hafði betur, 2:1, en þrír leikmenn Leiknis fengu rautt spjald undir lok leiksins. Í Víkinni áttust við Víkingur R. og Njarðvík. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en á síðustu 30 mínútum leiksins skoruðu heimamenn þrívegis MYNDATEXTI Víkingar skoruðu þrjú mörk á síðustu 30 mínútunum gegn Njarðvík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar