Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds

Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds

Kaupa Í körfu

ELDGLEYPAR, trúðar og brúðuleikhús er meðal þess sem ber fyrir augu á fjölskylduhátíð í Gerðubergi á sunnudaginn. Allir listamennirnir gefa vinnu sína við hátíðina og ágóði rennur til allslausra barna í Himalajafjöllum. MYNDATEXTI: Þríeyki Þær Helga, Grýla og Hallveig nutu veðurblíðunnar í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar