Leikskólabörn mynda töluna 100

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólabörn mynda töluna 100

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn úr Hafnarfirði mynduðu töluna hundrað á Hörðuvöllum í tilefni af afmæli bæjarins "VIÐ ERUM búin að bíða í hundrað ár eftir að halda þessa hátíð, þannig að það verður gert með myndarbrag," segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, sem býður landsmönnum öllum til stórveislu um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar