Lyfjakönnun - Albert og Jan Erik

Skapti Hallgrímsson

Lyfjakönnun - Albert og Jan Erik

Kaupa Í körfu

230 börn þriggja ára og yngri fengu lyfjaeitrun á einu ári hérlendis NIÐURSTÖÐUR könnunar sem nokkrir útskriftarnemar við Menntaskólann á Akureyri gerðu í vetur benda til þess að aðeins 3% fólks í höfuðstað Norðurlands geymi lyf á öruggum stað á heimilum sínum. MYNDATEXTI: Lyf Albert Sigurðsson og Jan Erik Jessen, nemendur í Menntaskólanum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar