Náttúrustofa Austurlands

Albert Kemp

Náttúrustofa Austurlands

Kaupa Í körfu

Staðfestur hefur verið nýr samningur milli Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs og umhverfisráðuneytisins um framhald rekstrar Náttúrustofu Austurlands. Stofan er elst sjö starfandi náttúrustofa á landinu, stofnuð árið 1995. Sveitarfélagið Neskaupstaður, nú hluti Fjarðabyggðar, hafði frumkvæði að stofnun hennar. Höfuðstöðvar stofunnar eru í Neskaupstað, en einnig er rekin starfsstöð á Egilsstöðum. MYNDATEXTI: Tryggt Frá undirritun samnings um rekstur Náttúrustofu Austurlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar