Herrratíska - Tómas Ingi Tómasson

Herrratíska - Tómas Ingi Tómasson

Kaupa Í körfu

Til eru menn sem sérhæfa sig í að klæða aðra karla og vita að framleiddar eru fjölmargar gerðir af skyrtukrögum – breiðir, háir, opnir, stífir.... Mörgum karlmönnum finnst einstaklega leiðinlegt að kaupa sér föt og eru til í að gera flest allt annað en að skella sér í búðarferð. Það kemur þá kannski á óvart að íslenskir karlmenn þykja nokkuð flottir í tauinu og vel með á nótunum er kemur að tískustraumum. "Þeir eru yfirleitt mjög móttækilegir fyrir leiðsögn," segir Tómas Ingi Tómasson, starfsmaður hjá Sævari Karli. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Tómasson Hann segir að mikilvægt sé að hlusta á viðskiptavininn, spyrja og átta sig á hver lífsstíll hans er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar