Suðurlandsskjálfti

Suðurlandsskjálfti

Kaupa Í körfu

BJARNI Hákonarson framkvæmdastjóri var á leið upp með Ingólfsfjalli austanverðu ásamt félaga sínum í Mercedes ......................."Hélt að grjótið stefndi á bæinn" "Það verður ekkert sofið í nótt,"sagði Agnes Sigurðardóttir, ábúandi á bænum Tannastöðum í Ölfusi, eftir að margra tuga tonna stórgrýti veltist niður hlíðina að bænum, þar sem hann stendur við hlíðar Ingólfsfjalls........Á sama tíma fylgdist sambýlismaður hennar Patrik Eriksson með hruninu felmtri sleginn þar sem hann var staddur á annarri hæð bæjarins. MYNDATEXTI: Grjót Hrikalegt bjarg var meðal þess sem hrundi úr Ingólfsfjalli austanverðu í gær. Húsráðendum er ekki rótt og og ætluðu ekki að sofa í húsinu í nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar