Bryndís Þorvaldsdóttir - skurðhjúkrunarfræðingur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Bryndís Þorvaldsdóttir - skurðhjúkrunarfræðingur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mikil ánægja meðal hjúkrunarfræðinga með hjúkrunarstarfið sjálft en skortur á réttmætri launaumbun af hálfu þjóðfélagsins og ákveðið aðgerðaleysi af hálfu stjórnenda spítalans leiðir til aukins álags svo líðan hjúkrunarfræðinga í starfi verður tvíbent. Það hefur neikvæð áhrif á veikindafjarvistir,“ segir Bryndís Þorvaldsdóttir svæfingahjúkrunarfræðingur. Hún er að ljúka meistaraprófi í mannauðsstjórnun frá viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Lokaverkefni hennar heitir Við berum Landspítalann á bakinu“ MYNDATEXTI Meistarapróf Bryndís Þorvaldsdóttir rannsakaði líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala í starfi og viðhorf þeirra til veikindafjarvista

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar