Ráðstefna þroskahamlaðra á Sögu

Haraldur Guðjónsson

Ráðstefna þroskahamlaðra á Sögu

Kaupa Í körfu

ÞAÐ getur verið erfitt og er ekki sjálfgefið að fatlaður einstaklingur með þroskahömlun fái vinnu í dag. En það skiptir máli að það sé tekið á móti manni eins og jafningja á vinnustaðnum, en ekki eins og einhverjum illa gerðum hlut.“ Þetta sagði Magnús Paul Korntop, starfsmaður lagerdeildar BYKO, sem talaði um atvinnumál á ráðstefnu á vegum þroskahamlaðra á Hótel Sögu MYNDATEXTI Magnús Paul Korntop talar um atvinnumál á ráðstefnu á vegum þroskahamlaðra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar