Fang Lijun

Skapti Hallgrímsson

Fang Lijun

Kaupa Í körfu

NÚ stendur yfir í Listasafni Akureyrar sýningin Facing China, verk úr einkasafni hollenska safnarans Fu Ruide. Hér má sjá verk eftir níu listamenn, átta karla og eina konu, fædd á bilinu 1958-1968. Þau voru ung á níunda áratugnum þegar list í Kína tók stökk inn í 20. öldina eftir lát Maó 1976. Kínverskir listamenn gátu þá séð í tímaritum ljósmyndir af verkum 20. aldar vestrænna listamanna og sem dæmi um áhrifin má t.d. nefna að kínversk Dada-hreyfing var stofnuð. Listamenn héldu til náms í Evrópu eða Ameríku eins og sumir þeirra sem hér sýna. MYNDATEXTI Fang Lijun „Blanda af litagleði og undirliggjandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar