Lama Tenzin

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Lama Tenzin

Kaupa Í körfu

Þaðhefur verið mikið að gera hjá Lama Tenzin og dagur að kvöldi kominn. En þegar hann er spurður hvort hann sé ekki þreyttur segir hann: „Ég er ekki þreyttur, ég bý mér til mynd í huganum af börnunum heima og þá verð ég ekki þreyttur .“ MYNDATEXTI Við hugsum heimilið sem einkaheimili en ekki heimili fyrir munaðarlaus börn,“ segir Lama Tenzin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar