Listagaldur í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listagaldur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Gömul spelkumót, körfur utan af sveppum og aflóga barnaleikföng eru meðal muna sem verða að dýrindis listaverkum í meðförum hárra og lágra galdramanna í Hafnarfirði um þessar mundir. Sköpunarverk þeirra eru afrakstur vinnu í skapandi efnisveitu sem búið er að setja upp í tilefni af 100 ára afmæli bæjarins. „Alls staðar eru fyrirtæki að henda öllum mögulegum hlutum,“ segir Kristín Dýrfjörð, ein af forvígismönnum efnisveitunnar. MYNDATEXTI Sum verka barnanna eru töfrum líkust, ekki síst ef hægt er að setja þau fram í nýju ljósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar