Sigur Rós

Sigur Rós

Kaupa Í körfu

ÞETTA er gítarrokk, gítarar eru nokkuð áberandi og við skiptum oftar um grip en nokkru sinni áður!“ Þannig lýsir Georg Holm bassaleikari Sigur Rósar nýrri plötu hljómsveitarinnar sem kemur út 23. júní. Platan heitir Með suð í eyrum við spilum endalaust. MYNDATEXTI Sigur Rós Við æfingar í Austurbæ í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar