Sigur Rós / Georg Holm

Sigur Rós / Georg Holm

Kaupa Í körfu

. Þekktasta hljómsveit Íslandssögunnar og sú söluhæsta, Sigur Rós, henti í nýja breiðskífu á örskotstund miðað við venjuna á þeim bænum. Platan kemur út 23. júní næstkomandi og á eftir að koma fólki í opna skjöldu ef að líkum lætur. Vegferð Sigur Rósar í gegnum árin, sem fær menn stundum til að klóra sér í hausnum, verður enda rakin til hinnar einföldustu lífsspeki: Að standa með sér og fylgja hugsjónum, umbúða- og málamiðlunarlaust. MYNDATEXTI Gítarrokk Nýja platan er gítarrokk, og oftar er skipt um grip en nokkru sinni áður!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar