Margrét María

Friðrik Tryggvason

Margrét María

Kaupa Í körfu

Þeir Eiður Gauti Sæbjörnsson, 8 ára, og Arnar Jóhannsson, 9 ára, lögðu leið sína niður í bæ til þess að taka Margréti Maríu Sigurðardóttur, umboðsmann barna, tali. Margrét María tók vel á móti strákunum, sýndi þeim húsnæðið og kynnti þá fyrir starfsfólkinu. Þeir fengu líka að skoða glæsileg listaverk sem prýddu veggina en þau eru öll unnin af börnum. Að lokum settust þeir niður á skrifstofu Margrétar Maríu, með vatn og kex í hönd, og spjölluðu við umboðsmann sinn. MYNDATEXTI Réttindi barna Arnar og Eiður Gauti með umboðsmanni sínum Margréti Maríu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar