Margrét María

Friðrik Tryggvason

Margrét María

Kaupa Í körfu

Vinirnir Eiður Gauti Sæbjörnsson, 8 ára, og Arnar Jóhannsson, 9 ára, veltu því fyrir sér hver þessi umboðsmaður barna væri. Strákarnir skeleggu undirbjuggu nokkrar spurningar og fengu síðan fund með umboðsmanni barna, Margréti Maríu Sigurðardóttur. Þeir fóru á skrifstofu umboðsmanns barna með ljósmyndara og aðstoðarmann í eftirdragi og spurðu Margréti Maríu út í starfið. MYNDATEXTI Umboðsmaður barna Þeir Arnar og Eiður Gauti hittu Margréti Maríu, umboðsmann barna, sem fræddi þá um starf sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar