Bubbi Morthens í Kjósinni

Bubbi Morthens í Kjósinni

Kaupa Í körfu

Bubbi Morthens ætlar að halda tónleika í Borgarleikhúsinu á afmælisdaginn sinn, næstkomandi föstudag. Tilefnið er útkoma nýrrar plötu, Fjórir naglar, sem hann tók upp ásamt Pétri Ben og hljómsveit sinni, Stríði og friði. MYNDATEXTI Forvitinn Einfaldasta leiðin til að deyja sem listamaður er að loka sig af í einhverju ákveðnu rými og stíga ekki úr því, segir Bubbi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar