Fegurðarsamkeppni Íslands

Haraldur Guðjónsson

Fegurðarsamkeppni Íslands

Kaupa Í körfu

ALEXANDRA Helga Ívarsdóttir, 18 ára nemi úr Grafarvoginum, var á föstudagskvöldið valin ungfrú Ísland 2008. Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir, 23 ára Austfirðingur, varð í öðru sæti og Sonja Björk Jónsdóttir, 18 ára úr Svarfaðardal, í þriðja sæti. MYNDATEXTI Fagrar Stúlkurnar sem lentu í þremur efstu sætum keppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar