Start Art

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Start Art

Kaupa Í körfu

SÝNINGARRÝMIÐ StartArt, í gömlu húsi við Laugaveg, er rekið af sex listakonum sem nú sýna saman undir titlinum Heima. Nokkur herbergi á efri hæð, þröngur gangur, stigi og bakgarður mynda umgjörð um verkin. Sýningunni er fylgt eftir með upplýsandi skrifum Beatrix von Wendel sálfræðings og Þóru Þórisdóttur, listfræðings og listgagnrýnanda. MYNDATEXTI Drifkraftur Hugtakið Heima er tvímælalaust tilefni til vangaveltna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar