Start Art
Kaupa Í körfu
SÝNINGARRÝMIÐ StartArt, í gömlu húsi við Laugaveg, er rekið af sex listakonum sem nú sýna saman undir titlinum Heima. Nokkur herbergi á efri hæð, þröngur gangur, stigi og bakgarður mynda umgjörð um verkin. Sýningunni er fylgt eftir með upplýsandi skrifum Beatrix von Wendel sálfræðings og Þóru Þórisdóttur, listfræðings og listgagnrýnanda. MYNDATEXTI Drifkraftur Hugtakið Heima er tvímælalaust tilefni til vangaveltna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir